About me
Grímur heiti ég, ég er giftur þriggja barna faðir.
Mér finnst gaman að ferðast, að fljúga drónanum mínum og ná öðruvísi sjónarhorn úr lofti og tek einnig myndir og vídeó með bæði símanum mínum og gömlu góðu Canon EOS 5d mk2.
Ég reyni að setja inn færslur reglulega þegar ég ferðast eða færslur um tækni og verkefni sem ég hef verið að vinna í.
My name is Grímur, I’m a husband and a father of 3 wonderful children.
Alexander (2007), Viktor (2010) and Ísabella (2014).
We also have 2 cats, Skuggi & Nala
I code in my free time - I created this website which was built using nextjs